Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2007

Skíđaferill Pálu frćnku

Sóley dóttir mín rćddi um skíđaferil Pálu frćnku okkar í bloggi sínu um daginn sem leiddi til skemmtilegs miskilnings í bloggheimum.  Til varnar Pálu vil ég taka fram ađ hún var mikiđ skíđakonuefni og međ háleitari markmiđum en ađ komast á Andrésar Andarleikana, hefđi hún eflaust náđ langt á íţróttaferlinum.  Ég held ađ hvorki Snjólaug systir hennar (spilandi ţjálfari Biggi's) eđa Sóley hafi fengiđ jafnmikla umfjöllun um íţróttaafrek sín.  Eins og kemur fram í bloggi mínu, ţá getur veriđ gott líf eftir ađ afreksíţróttaferlinum lýkur.  Vćnti ég ţess ađ Pála muni fljótlega taka til hendinni á golfvellinum og og nýta reynslu sína frá skíđunum í nýrri íţróttagrein.  Minni á ađ konur geta tekiđ ţátt í öldungaflokki í golfi 50 ára svo ekki er ráđ nema í tíma sé tekiđ.  Sjáumst á golfvellinum Pála.  Taktu Skarpa líka međ.   


Nýtt ţjálfarastarf

Eftir gott gengi međ GKG-golfsveitinni hef ég fengiđ tímabundna ţjálfarastöđu í golfi.  Um einkaţjálfun er ađ rćđa og mun sú ţjálfun vara í tvo til ţrjá daga.  Fyrsta ćfing er í dag og á golfarinn ađ mćta á ćfingasvćđi GKG kl. 18.00 í dag.  Hann má hafa međ sér gesti.  Á myndinni er ţjálfarinn ađ störfum.

Nafnar


Frábćrt hjá GKG öldungum

 IMG_0207Í dag fóru fram undanúrslit  og úrslit í sveitakeppni öldunga.  GR vann Keili úr Hafnarfirđi í hörkuspennandi leik um fyrsta sćtiđ og GKG náđi ţriđja sćti međ ţví ađ vinna Golfklúbb Akureyrar nokkuđ örugglega.  Ţetta er besti árangur GKG í öldungaflokki og ţví var kátt í herbúđum okkar í dag.  Hópurinn á myndinni samanstendur af hörku íţróttamönnum sem á mikilvćgum augnablikum stóđust pressu og ţrýsting og innbyrđu sigur.  Í ţessum hópi er m.a. fyrrum topp frjálsíţróttamađur, topp fótboltamađur, margfaldur Íslandsmeistari í blaki og ég sem hef einu sinni unniđ bróđur minn í badminton.

AĐAAALMAĐURINN Jón Ólafsson međ fyrirmćli til stjórnar GKG um fjárstuđning vegna súpukaupa sem gekk í gegn eftir sigurinn.  

 IMG_0192

 IMG_0194 Afreksmennirnir í sveitinni, Jón Alfređsson og Kjartan Guđjónsson


Höfundur

Tómas Jónsson
Tómas Jónsson
Hér bloggar Tómas Jónsson um menn og málefni.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband