Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
14.7.2007 | 17:40
Alveg sáttur við árangurinn í Meistaramóti GKG
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.7.2007 | 13:48
Ekkert stórkostlegt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.7.2007 | 21:47
Hvatningar skyldfólks að skila sér
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.7.2007 | 15:02
Alltof hátt spennustig
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.7.2007 | 10:36
Spennustigið hækkar, Meistaramót GKG í golfi nálgast
Á morgun byrja ég í Meistaramóti GKG, en það er fjöugra daga keppni í höggleik. Þetta er yfirleitt hápunktur golfvertíðarinnar a.m.k. hjá mér. Þátttaka í þessu móti hefur undanfarin ár sett heimilislífið á Álfhóli í upplausn. Yfirleitt er árangurinn undir væntingum og kem ég því niðurbrotinn heim eftir hvern keppnisdag, staðráðinn í því að hætta í golfi og byrja að æfa skíðin aftur. Félagsráðgjafarkunnátta konu minnar dugar lítið til þess að ná upp sjálfstraustinu, þannig að í ár var ákveðið að hún hyrfi af landi brott. Hún er því þessa vikuna í Cannes í Frakklandi með vinkonu sinni Guðrúnu Narfadóttur. Í staðinn stunda ég sálfræðilega íhugun og hugræna atferlismeðferð, þar sem ég sé fyrir mér hvert högg á vellinum og viðbrögð mín við þeim. Það á svo eftir að koma í ljós hvort þessi ráðstöfun skilar árangri. Svona getur lífið verið flókið og erfitt.
Ég er samt vel undirbúinn eins og alltaf og væntingar hóflegar. Góð ráð þegin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)