13.12.2007 | 07:39
Frettir fra Nepal
Buid ad vera serstok upplifun her i Nepal. Eiginlega algjort sjokk fyrstu dagana. Mannhafid engu likt og allt kraumar saman bilar, motorhjol, trihjol, skepnur og folk. Medan Gudrun var a fundum fyrstu tvo dagana skodadi eg Katmandu a eigin vegum. Gekk i byrjun beint inn i rosalegar markadsgotur tar sem allir reyna ad selja allt. Fataektin er engu lik, rusl ut um allt og inn um tad er verid ad elda mat og selja. Vonandi tekst ad setja myndir fra tessum markadi inn a Alfhols bloggid en tadan munu adalfrettirnar koma fra ferdinni. Eftir tvo daga i Katmandu forum vid i Chitwan tjodgardinn. Frabaer upplifun og topp tjonusta, to a frumstaedan hatt vaeri. Sigldum m.a. a bat sem var i tannig standi ad a Islandi hefdi eg aldrei farid i hann. Forum i ferdir um tjodgardinn a filabaki, saum nashyrninga, hjartardyr, apa og tigrisdyraspor. I september var einn starfsmadur gardsins etinn af tigrisdyri tegar hann kom ut ur kofa sinum kl. 6 ad morgni. Varla til ad lysa tvi hvernig umhorfs var eftir ta atlogu. A morgun forum vid til Indlands og ferdumst tar naestu daga. Fylgist med a alfholl.blog.is
Kv. Tommi
Athugasemdir
Ţetta hljómar rosalega! Getiđi ekki sett inn myndir fljótlega?
Kossar Kristín
Kristín Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 13:21
Magnađ. Hafiđ ţađ gott og fariđ nú ađ setja inn myndir. Bestu kveđjur frá Ljósvöllum.
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 14.12.2007 kl. 21:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.