Leita í fréttum mbl.is

Skíđaferill Pálu frćnku

Sóley dóttir mín rćddi um skíđaferil Pálu frćnku okkar í bloggi sínu um daginn sem leiddi til skemmtilegs miskilnings í bloggheimum.  Til varnar Pálu vil ég taka fram ađ hún var mikiđ skíđakonuefni og međ háleitari markmiđum en ađ komast á Andrésar Andarleikana, hefđi hún eflaust náđ langt á íţróttaferlinum.  Ég held ađ hvorki Snjólaug systir hennar (spilandi ţjálfari Biggi's) eđa Sóley hafi fengiđ jafnmikla umfjöllun um íţróttaafrek sín.  Eins og kemur fram í bloggi mínu, ţá getur veriđ gott líf eftir ađ afreksíţróttaferlinum lýkur.  Vćnti ég ţess ađ Pála muni fljótlega taka til hendinni á golfvellinum og og nýta reynslu sína frá skíđunum í nýrri íţróttagrein.  Minni á ađ konur geta tekiđ ţátt í öldungaflokki í golfi 50 ára svo ekki er ráđ nema í tíma sé tekiđ.  Sjáumst á golfvellinum Pála.  Taktu Skarpa líka međ.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alltaf svo gaman ađ lesa bloggiđ ţitt Tommi- gangi ţér vel í golfinu.

Kristín Ţóra (IP-tala skráđ) 2.10.2007 kl. 14:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Tómas Jónsson
Tómas Jónsson
Hér bloggar Tómas Jónsson um menn og málefni.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband