1.9.2007 | 22:45
Frábćrt hjá GKG öldungum
Í dag fóru fram undanúrslit og úrslit í sveitakeppni öldunga. GR vann Keili úr Hafnarfirđi í hörkuspennandi leik um fyrsta sćtiđ og GKG náđi ţriđja sćti međ ţví ađ vinna Golfklúbb Akureyrar nokkuđ örugglega. Ţetta er besti árangur GKG í öldungaflokki og ţví var kátt í herbúđum okkar í dag. Hópurinn á myndinni samanstendur af hörku íţróttamönnum sem á mikilvćgum augnablikum stóđust pressu og ţrýsting og innbyrđu sigur. Í ţessum hópi er m.a. fyrrum topp frjálsíţróttamađur, topp fótboltamađur, margfaldur Íslandsmeistari í blaki og ég sem hef einu sinni unniđ bróđur minn í badminton.
AĐAAALMAĐURINN Jón Ólafsson međ fyrirmćli til stjórnar GKG um fjárstuđning vegna súpukaupa sem gekk í gegn eftir sigurinn.
Afreksmennirnir í sveitinni, Jón Alfređsson og Kjartan Guđjónsson
Athugasemdir
Glćsilegt. Til hamingju međ árangurinn. Eitthvađ segir mér reyndar ađ íţróttaafrek ţín séu öllu meiri en nefndur badmintonsigur. Án ţessa ađ ég geri lítiđ úr ţví afreki. Baráttu kveđjur; Árni
Árni Birgisson, 2.9.2007 kl. 09:36
Sćll Tómas
Innilega til hamingju međ árangurinn ţetta var glćsilegt hjá ykkur. Gott ađ vita til ţess ađ ţú heldur uppi heiđri fjölskyldunnar hjá GKG međan ég er í smá sjálfskipađri pásu frá íţróttinni :) Kem sterk inn á nćsta ári og vćnti ţess ađ fá góđa leiđsögn frá afreksmanninnum.
Hlakka til ađ heyra fleiri golfsögur á líđandi mánuđum. Og ekki gleyma kókómjólkinni og prins pólóinu.
kv
Spilandi ţjálfarinn
Snjólaug (IP-tala skráđ) 3.9.2007 kl. 08:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.