Leita í fréttum mbl.is

Alltof hátt spennustig

Ekki blés byrlega í logninu í Leirdalnum í dag.  Ég spilađi á 89 höggum sem er ţó nokkuđ yfir eđlilegt skor og mínum vćntingum.  Reyndar er skoriđ í 1. flokki ekkert sérstalega gott besta hingađ til eru 80 högg.  Nú er bara ađ halda haus og bćta sig á morgun.  Ţarf nauđsynlega á stuđningskveđjum ađ halda.   

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég myndi segja ađ 89 högg vćri vođalega fínt. Er ekki svo gaman ađ slá kúluna međ öllum ţessum kylfum? Mér finnst lágmark ađ gera ţađ 89 sinnum fyrst ţú ert ađ ţessu á annađ borđ!

Kristín Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 11.7.2007 kl. 15:54

2 identicon

Tómas ég veit ađ ţú getur ţetta. Ég hef mikla trú á ţér og ég sé framtíđarmöguleiki í ţessu spilerí ţínu.

Ţú pakkar ţessu móti saman á morgun!

Áfram tengdó!

Garđar Stefánsson (IP-tala skráđ) 11.7.2007 kl. 15:56

3 identicon

Baráttukveđjur frá Hollandi - erum viss um ađ ţú spilar miklu betur á morgun.

Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 11.7.2007 kl. 17:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Tómas Jónsson
Tómas Jónsson
Hér bloggar Tómas Jónsson um menn og málefni.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband