Leita í fréttum mbl.is

Spennustigiđ hćkkar, Meistaramót GKG í golfi nálgast

Á morgun byrja ég í Meistaramóti GKG, en ţađ er fjöugra daga keppni í höggleik.  Ţetta er yfirleitt hápunktur golfvertíđarinnar a.m.k. hjá mér.  Ţátttaka í ţessu móti hefur undanfarin ár sett heimilislífiđ  á Álfhóli í upplausn.  Yfirleitt er árangurinn undir vćntingum og kem ég ţví niđurbrotinn heim eftir hvern keppnisdag, stađráđinn í ţví ađ hćtta í golfi og byrja ađ ćfa skíđin aftur.  Félagsráđgjafarkunnátta konu minnar dugar lítiđ til ţess ađ ná upp sjálfstraustinu, ţannig ađ í ár var ákveđiđ ađ hún hyrfi af landi brott.  Hún er ţví ţessa vikuna í Cannes í Frakklandi međ vinkonu sinni Guđrúnu Narfadóttur.  Í stađinn stunda ég sálfrćđilega íhugun og hugrćna atferlismeđferđ, ţar sem ég sé fyrir mér hvert högg á vellinum og viđbrögđ mín viđ ţeim.  Ţađ á svo eftir ađ koma í ljós hvort  ţessi ráđstöfun skilar árangri. Svona getur lífiđ veriđ flókiđ og erfitt.  

Ég er samt vel undirbúinn eins og alltaf og vćntingar hóflegar.  Góđ ráđ ţegin. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Minnist ţess ađ hér í gamla daga ţegar ég var ađ lćra ađ synda hjá ţér ađ ţá fékk mađur alltaf prins póló og ískalda kókómjólk eftir erfiđan dag - spurning hvort ţađ sé ekki heppilegra en allt ţetta frćđirugl

Gangi ţér vel gamli.

Biggýs hefur fulla trú á ţér

Kv. Spilandi ţjálfari Biggýs međ meiru

Snjólaug (IP-tala skráđ) 10.7.2007 kl. 11:58

2 Smámynd: Tómas Jónsson

Góđ athugasemd Snjólaug ég fer í Prins Pólóiđ.  Ég minnist ţess ţegar ţú nefnir Prinsiđ ađ eitt sinn komu Vikingar til Sigulufjarđar ađ spila fótbolta í 5. flokki.  Ţegar stađan var 5-0 fyrir Víkingum í fyrri hálfleik, ţá kallađi einhver áhorfandinn,"Áfram KS, ţessir Reykvíkingar eru aldir upp á kók og prins póló og geta ekki neitt" Ég dauđöfundađi ţá af ţessu fćđi ţeirra, en ţađ skilađi greinilega árangri svo ég prófa prins póló og kók.   Takk.

Tómas Jónsson, 10.7.2007 kl. 12:52

3 identicon

Ég ćtla rétt ađ vona ađ ţađ verđi líft á Álfhóli í vikunni ţar sem viđ Gassi munum flytja tímabundiđ inn. Stöđugt geđslag mitt og hagfrćđikunnátta Garđars getur ţó kannski hjálpađ ţér ef á reynir. 

Kristín Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 10.7.2007 kl. 19:33

4 identicon

Tja - mér finnst ágćtt ađ vera bara í Hollandi núna, ţó mitt geđslag sé venju fremur stöđugt. Ţađ vćri heldur betur sorglegt ef ţú klúđrađir mótinu pabbi. Fáđu ţér kók og prins og massađ'issa kalla!

Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráđ) 10.7.2007 kl. 19:53

5 identicon

nú ef sjálfstraustiđ fer eitthvađ ađ minnka, hugsađu ţá til hárvaranna sem ţú vannst einhverntíma í golfmóti. Já og tennissokkanna sem stóđ "Flúđir" á. ţađ ćtti ađ slá á helstu minnimáttarkenndina og vekja upp meira drápseđli. 

ţóra (IP-tala skráđ) 11.7.2007 kl. 12:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Tómas Jónsson
Tómas Jónsson
Hér bloggar Tómas Jónsson um menn og málefni.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband