4.9.2007 | 09:16
Nýtt ţjálfarastarf
Eftir gott gengi međ GKG-golfsveitinni hef ég fengiđ tímabundna ţjálfarastöđu í golfi. Um einkaţjálfun er ađ rćđa og mun sú ţjálfun vara í tvo til ţrjá daga. Fyrsta ćfing er í dag og á golfarinn ađ mćta á ćfingasvćđi GKG kl. 18.00 í dag. Hann má hafa međ sér gesti. Á myndinni er ţjálfarinn ađ störfum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)