20.9.2007 | 20:49
Skíđaferill Pálu frćnku
Sóley dóttir mín rćddi um skíđaferil Pálu frćnku okkar í bloggi sínu um daginn sem leiddi til skemmtilegs miskilnings í bloggheimum. Til varnar Pálu vil ég taka fram ađ hún var mikiđ skíđakonuefni og međ háleitari markmiđum en ađ komast á Andrésar Andarleikana, hefđi hún eflaust náđ langt á íţróttaferlinum. Ég held ađ hvorki Snjólaug systir hennar (spilandi ţjálfari Biggi's) eđa Sóley hafi fengiđ jafnmikla umfjöllun um íţróttaafrek sín. Eins og kemur fram í bloggi mínu, ţá getur veriđ gott líf eftir ađ afreksíţróttaferlinum lýkur. Vćnti ég ţess ađ Pála muni fljótlega taka til hendinni á golfvellinum og og nýta reynslu sína frá skíđunum í nýrri íţróttagrein. Minni á ađ konur geta tekiđ ţátt í öldungaflokki í golfi 50 ára svo ekki er ráđ nema í tíma sé tekiđ. Sjáumst á golfvellinum Pála. Taktu Skarpa líka međ.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)