14.7.2007 | 17:40
Alveg sáttur viđ árangurinn í Meistaramóti GKG
Nú var ađ ljúka síđasta hringnum í meistaramótinu. Honum lauk ég á 83 höggum og endađií 6. sćti í 1. flokki. Fćrđist úr ađ ég held 12. sćti frá ţví í gćr í ţađ 6. Bara ansi vel ánćgđur međ ţađ. Ţetta er svo skemmtileg íţrótt ađ ég er búinn ađ festa spilatíma strax í fyrramáliđ í Keflavík. Svona er ţetta golf.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)