13.7.2007 | 13:48
Ekkert stórkostlegt
Jćja, ţrátt fyrir ágćtt spil á fyrri 9 holunum, ţá endađi ég á 85 höggum í dag. Ekki neitt til ţess ađ hrópa húrra fyrir, en allt í lagi. Var međ 41 högg á fyrri 9 og 44 á seinni. Nú er lokadagurinn eftir og ţá verđur tekiđ á ţví.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)