11.7.2007 | 15:02
Alltof hátt spennustig
Ekki blés byrlega í logninu í Leirdalnum í dag. Ég spilađi á 89 höggum sem er ţó nokkuđ yfir eđlilegt skor og mínum vćntingum. Reyndar er skoriđ í 1. flokki ekkert sérstalega gott besta hingađ til eru 80 högg. Nú er bara ađ halda haus og bćta sig á morgun. Ţarf nauđsynlega á stuđningskveđjum ađ halda.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)