Leita í fréttum mbl.is

Spennustigiđ hćkkar, Meistaramót GKG í golfi nálgast

Á morgun byrja ég í Meistaramóti GKG, en ţađ er fjöugra daga keppni í höggleik.  Ţetta er yfirleitt hápunktur golfvertíđarinnar a.m.k. hjá mér.  Ţátttaka í ţessu móti hefur undanfarin ár sett heimilislífiđ  á Álfhóli í upplausn.  Yfirleitt er árangurinn undir vćntingum og kem ég ţví niđurbrotinn heim eftir hvern keppnisdag, stađráđinn í ţví ađ hćtta í golfi og byrja ađ ćfa skíđin aftur.  Félagsráđgjafarkunnátta konu minnar dugar lítiđ til ţess ađ ná upp sjálfstraustinu, ţannig ađ í ár var ákveđiđ ađ hún hyrfi af landi brott.  Hún er ţví ţessa vikuna í Cannes í Frakklandi međ vinkonu sinni Guđrúnu Narfadóttur.  Í stađinn stunda ég sálfrćđilega íhugun og hugrćna atferlismeđferđ, ţar sem ég sé fyrir mér hvert högg á vellinum og viđbrögđ mín viđ ţeim.  Ţađ á svo eftir ađ koma í ljós hvort  ţessi ráđstöfun skilar árangri. Svona getur lífiđ veriđ flókiđ og erfitt.  

Ég er samt vel undirbúinn eins og alltaf og vćntingar hóflegar.  Góđ ráđ ţegin. 


Bloggfćrslur 10. júlí 2007

Höfundur

Tómas Jónsson
Tómas Jónsson
Hér bloggar Tómas Jónsson um menn og málefni.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband