18.6.2007 | 13:52
Tímamót
Ţá hefur Kristín dóttir mín náđ mikilvćgum áfanga á menntabrautinni og í lífinu. Búin ađ mennta sig bćđi í sál- og kynjafrćđi. Fög sem í gegnum tíđina hafa heillađ báđa foreldra hennar. Eins og fram kemur á bloggsíđu Álfhóls ţá var tímamótunum fagnađ ţar međ stórveislu og fjölda manns. Nú er Kristín ţegar farin ađ miđla af ţekkingu sinni í Kvennaathvarfinu, ţar sem hún vinnur ţessa dagana.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)