24.5.2007 | 16:50
Léttara hjal í vćndum
Eins og eđlilegt er ţá verđur mađur pólistískur í ađdraganda kosninga og rétt á eftir. Nú er ţetta allt afstađiđ og niđurstađan fengin. Viđ hana verđur ađ una og vona ađ Samfylkingin nái ađ halda uppi baráttunni fyrir auknu réttlćti og jafnrétti í ţjóđfélaginu.
Nú er ţví tími til ţess ađ taka upp léttara hjal, sem vćntanlega stuđar ekki eins ţá fjölmörgu sem fara inn á ţessa síđu. Ţeir sem hafa hins vegar áhuga á öflugum pólitískum innblástri, bendi ég á blogg Sóleyjar dóttur minnar. Styđ hana heilshugar í baráttunni.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)