Leita í fréttum mbl.is

Stjórnmálapistill dagsins

Ekki er svo auđvelt ađ koma auga á stefnufestu núverandi ríkisstjórnar.  Sá forsćtisráđherra sem nú situr er ţriđji ráđherrann á fjórum árum.  Hinir tveir forđuđu sér í betri störf vegna fyrri misgjörđa.  Ekki mikill stöđugleiki ţar.  Ţriđji félagsmálaráđherrann er ađ reyna ađ komast inn í mál forvera sinna.  Hjá honum ríkir mikill glundrođi og skipulagasleysi sem von er. Samanber laust á Byrginu og Breiđavíkurmáli.  Siv er skipt inn og út úr ríkisstjórn eftir ţörfum eins og í körfubolta og í hin og ţessi ráđuneyti.  Ég fullyrđi ţađ ađ ef Samfylking og Vinstri grćn kćmust til valda ţá er ţar innanborđs nćgjanleg ţekking og reynsla til ţess ađ halda ríkisskútunni vel gangandi og koma međ nýjar áherslur sem ađ gagni gćtu komiđ. 

Ţađ er svo merkilegt hvernig hamast er á ţví ađ VG sé einhver kommaflokkur úr fortíđinni.  Lang stćrsti hluti ţeirra sem ađhyllast stefnu Vinstri grćnna er ungt fólk og sérstaklega ungar konur, sem ég efa ađ hafi sett sig mikiđ inn í fyrri tíma stjórnmál.  Í VG er nú fólk sem vill nýjar áherslur í atvinnumálum, nýjar áherslur í umhverfismálum og breyttar áherslur í jafnréttismálum.  Ţađ er engin hćtta ađ nýta sér starfskrafta ţess fólkst sem ţar er. 

Andmćlendur Vinstri grćnna: 

Slakiđ ađeins á í fordómum ykkar gagnvart 15-20% ţjóđarinnar sem ađhyllast stefnu Vinstri grćnna.  Sýniđ smá umburđarlyndi og skođiđ málin á yfirvegađan hátt.  Ađ mínu mati er margt jákvćtt í stefnu annarra flokka s.s. Sjálfstćđisflokksins, en hann er ekki sá eini sem getur stjórnađ ţessu landi.  Í Noregi er núna Verkammannaflokkurinn, ásamt SV sem er álíka flokkur og VG viđ  völd  og Verkamannaflokkurinn hefur marg oft veriđ ţar viđ stjórnvölinn međ miklum árangri.   Sama hefur oft veriđ upp á teningnum í Svíţjóđ.  Ţađ er bara hollt ađ skipta um stjórnir og stefnur međ ákveđnu millibili.  Komum nýju fólki ađ í vor.     


Bloggfćrslur 10. maí 2007

Höfundur

Tómas Jónsson
Tómas Jónsson
Hér bloggar Tómas Jónsson um menn og málefni.
Okt. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband